Nikita

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nikita
Nikita 2010 Intertitle.png
Tegund Spenna - Drama - Hasar
Sjónvarpsstöð The CW
Stöð 2 (Þáttaröð 1)
Stöð 3 (Þáttaröð 2-4)
Leikarar Maggie Q
Shane West
Lyndsy Fonseca
Aaron Stanford
Melinda Clarke
Xander Berkeley
Ashton Holmes
Tiffany Hines
Dillon Casey
Noah Bean
Devon Sawa
Höfundur stefs David E. Russo
Land Fáni Bandaríkjana Bandaríkin
Tungumál Enska
Fjöldi tímabila 4
Fjöldi þátta 73
Framleiðsla
Klipping Mark C. Baldwin
Chris Peppe
David Lebowitz
Scott Boyd
John Peter Bernardo
Staðsetning Pinewood Toronto Studios
Cambridge, Ontario, Canada
Toronto, Ontario
Lengd þáttar 40-45 min
Útsending
Myndframsetning 1080i (HDTV)
Hljóðsetning Dolby Digital 5.1
Sýnt 9. september 2010 – 27. desember 2013
Síðsti þáttur í 27. desember 2013
Tenglar
Heimasíða

Nikita er bandarískur spennu-dramaþáttur sem byggist á frönsku kvikmyndinni La Femme Nikita.

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

Nikita flúði frá deildinni (Division) sem var spillt stofnun á vegum bandarískra stjórnvalda sem þjálfar ungmenni sem leigumorðingja. Í sameiningu við Alex ætla þær að ná niður deildinni eitt verkefi í einu.

Persónur[breyta | breyta frumkóða]

Aðalpersónur[breyta | breyta frumkóða]

Nikita
Michael
Alex
Birkhoff
Percy
Amanda