New Orleans Pelicans
New Orleans Pelicans | |
Deild | Suðvesturiðill, Vesturdeild, NBA |
Stofnað | 2002 |
Saga | New Orleans Hornets 2002–2005, 2007–2013 New Orleans/Oklahoma City Hornets 2005–2007 New Orleans Pelicans 2013– |
Völlur | Smoothie King Center |
Staðsetning | New Orleans, Louisiana |
Litir liðs | |
Eigandi | |
Formaður | |
Þjálfari | |
Titlar | |
Heimasíða |
New Orleans Pelicans er bandarískt körfuknattleikslið sem leikur í NBA deildinni.
Félagið var stofnuð sem New Orleans Hornets á tímabilinu 2002–03 þegar George Shinn, þá eigandi Charlotte Hornets, flutti liðið til New Orleans. Vegna tjónsins sem fellibylurinn Katrina olli árið 2005 flutti liðið tímabundið til Oklahoma City, þar sem það eyddi tveimur tímabilum sem New Orleans/Oklahoma City Hornets áður en það sneri aftur til New Orleans fyrir tímabilið 2007–08.
Árið 2013 tilkynnti félagið að það myndu breyta nafni sínu í New Orleans Pelicans[1] eftir tímabilið 2012–13. Síðan 2014 hefur NBA formlega litið á að New Orleans sé nýtt lið sem byrjaði að spila á NBA tímabilinu 2002–03 og að saga þess fyrir þann tíma tilheyri Charlotte Hornets sem áður hét Charlotte Bobcats.[2][3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Benson Family Unveils New Orleans Pelicans Colors and Logos“. Pelicans.com (Press release). NBA Media Ventures, LLC. 24 janúar 2013. Afrit af uppruna á 7 október 2022. Sótt 2. desember 2022. „The Pelicans' colors will be blue, gold and red. The team's primary color, blue, is taken from Louisiana's state flag. The Pelicans and Saints will share the color gold, uniting the organizations, while celebrating the spirited life of New Orleans and its many celebrations (gold is also a commonly found color on the "crown" of the pelican). Red represents fraternity and is indicative of the blood provision of the mother pelican and the vibrant color underneath the pelican's throat. All three colors are found on the City of New Orleans flag.“
- ↑ „Charlotte Hornets Name Returns to Carolinas“. Hornets.com. NBA Media Ventures, LLC. 20 maí 2014. Afrit af uppruna á 22 maí 2014. Sótt 7. september 2015.
- ↑ „Franchise History–NBA Advanced Stats“. NBA.com. NBA Media Ventures, LLC. Sótt 13 maí 2024.