New Kids on the Block
Útlit
New Kids on the Block | |
---|---|
![]() New Kids on the Block árið 2008 | |
Upplýsingar | |
Önnur nöfn | NKOTB |
Uppruni | Dorchester, Massachusetts, BNA |
Ár |
|
Stefnur | |
Útgáfufyrirtæki |
|
Meðlimir |
|
Fyrri meðlimir |
|
Vefsíða | nkotb |
New Kids on the Block (NKOTB) er bandarísk strákasveit frá Dorchester, Massachusetts, stofnuð árið 1984. Sveitin samanstendur af Jonathan Knight, Jordan Knight, Joey McIntyre, Donnie Wahlberg og Danny Wood. Þeir náðu miklum vinsældum seint á níunda og snemma á tíunda áratugnum og hafa selt yfir 80 milljónir platna á heimsvísu.
Útgefið efni
[breyta | breyta frumkóða]Breiðskífur
- New Kids on the Block (1986)
- Hangin' Tough (1988)
- Merry, Merry Christmas (1989)
- Step by Step (1990)
- Face the Music (1994)
- The Block (2008)
- 10 (2013)
- Still Kids (2024)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Anne Janette Johnson. „New Kids on the Block“. Encyclopedia.com. Sótt 24 október 2019.