Netaskip

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Teikning af netaskipi.

Netaskip stunda netaveiðar en eru oftar en ekki líka á öðrum veiðarfærum á öðrum árstímum til að nýta sem best skipið yfir árið. Þau geta verið á línuveiðum, dragnótaveiðum og togveiðum. Þau geta verið frá 5 brt. (brúttótonn) til 320 brt. og eru aðallega smíðuð úr stáli, timbri og trefjaplasti. Stærri skipin eru aðalega á bolfiskveiðum sunnan við land á meðan smærri skipin eru frekar á grásleppuveiðum með bolfiskveiðunum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Gamla upplýsingarveita Sjávarútvegsráðuneytisins (2007). Íslensk fiskiskip. Sótt þann 9. apríl 2009 af Old.Fisheries.is[óvirkur tengill].
  • Upplýsingamiðstöð Sjávarútvegsráðuneytisins (2009). Fishing vessels. Sótt þann 9. apríl 2009 af Fisheries.is.


  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.