Nes í Grunnavík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Nes er eyðibýli í Grunnavík á Jökulfjörðum. Á jörðinni er steinhús byggt um 1930. Nes og nærliggjandi jörð Naust var talið 16 hundruð að fornu mati. Nes og Naust eru kallaðar Nesjarðir. Næsta jörð við Nes að suðaustan er Sútarabúðir.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]