Nepalska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nepalska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnGúrkarnir
Íþróttasamband(Nepalska: अखिल नेपाल फुटबल संघ (एन्फा)) Knattspyrnusamband Nepals
ÁlfusambandAFC
ÞjálfariAbdullah Al Mutairi
FyrirliðiNawayug Shrestha
LeikvangurDasarath Rangasala leikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
176 (23. júní 2022)
121 (des. 1993-feb. 1994)
196 (jan. 2016)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-6 gegn Kína, 13. okt. 1972
Stærsti sigur
7-0 gegn Bútan, 26. sept. 1999
Mesta tap
0-16 gegn Suður-Kóreu, 29. sept. 2003

Nepalska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Nepals í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslit heimsmeistaramóts.