Namibíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Namibíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandNamibíska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariCollin Benjamin
FyrirliðiPetrus Shitembi
LeikvangurSjálfstæðisleikvangurinn
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
117 (23. júní 2022)
69 (nóv. 1998)
167 (júlí 2006)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-1 gegn Angóla, 16. maí 1989.
Stærsti sigur
8-2 gegn Benín, 15. júlí 2000 & 6-0 gegn Botsvana, 25. ágúst 1996.
Mesta tap
1-7 gegn Egyptaland, 8. nóv. 1996 & 2-8 gegn Egyptaland, 13. júlí 2001.

Namibíska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Namibíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur aldrei komist í úrslitakeppni HM en í þrígang keppt í Afríkukeppninni.