Nýjar raddir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nýjar raddir eru samtök mótmælenda. Ástþór Magnússon er einn skipuleggjanda nýrra radda.

17. janúar 2009[breyta | breyta frumkóða]

Nýjar raddir efndu til samkomu við Austurvöll þann 17. janúar 2009 klukkan 15:15. Þar áttu umræður að hefjast með stuttu ávarpi og þá átti orðið að vera laust. Samtökin Raddir fólksins höfðu einnig skipulagt fund á Austurvelli á sama tíma, nánar tiltekið klukkan 15:00. Lögreglan mætti á staðinn og fjarlægði sendiferðabíl og annan búnað Nýrra radda.

Í framhaldi kærðu Nýjar raddir framgöngu Lögreglustjórans í Reykjavík.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.