Fara í innihald

Nýi valdaflokkurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýr valdaflokkurinn
時代力量
Shídài Lìliàng
Formaður Chen Jiau-hua
Aðalritari Bai Ching-feng
Stofnár 25. janúar 2015; fyrir 9 árum (2015-01-25)
Höfuðstöðvar Taípei, Taívan
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Framfarahyggja, Ungmenni Stjórnmál, taívönsk þjóðernishyggja, vinstristefna
Einkennislitur gulur  
Sæti á löggjafarþinginu
Vefsíða www.newpowerparty.tw/

Nýi valdaflokkurinn er stjórnmálaflokkur á Taívan. Formaður flokksins er Chen Jiau-hua og tók hún við formennsku í nóvember árið 2020.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Focus Taiwan channel (10. nóvember 2020). „Chen Jiau-hua elected New Power Party chairwoman“. RÚV. Sótt 15.febrúar 2021.