Nýdoktor

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nýdoktor (einnig kallað póstdokk) er starfsheiti vísindamanns í háskóla eða annarri rannsóknastofnun sem lokið hefur doktorsprófi en er ekki fastráðinn akademískur starfsmaður. Nýdoktorsstöður eru algengar í grunnrannsóknum, einkum í náttúruvísindum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.