Núpur (Dýrafirði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Byggingar á Núpi
Núpskirkja
Þjóðvegur 624 liggur að Núpi og áfram til Ingjaldssands

Núpur í Dýrafirði er fyrrum skólasetur, gamalt höfðingjasetur og kirkjustaður. Núpur er við norðanverðan Dýrafjörð, utan við Mýrafell. Þar var stofnaður skóli árið 1907 og varð hann síðar héraðsskóli og var starfræktur til 1992. Þar er nú sumarhótel.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist