Nílósaharamál
Útlit
(Endurbeint frá Nílar-saharamálaættin)
Nílósaharamál | ||
---|---|---|
Undirflokkar | Bertamál Fúrmál Gumúsmál Kómanmál Kúlíakmál Kúnamamál Mabanmál Sahara Songheymál Mið-Súdanískt Austur-Súdanískt ? Kadú ? Mimi-D ? Sjabó | |
ISO 639-5 | ssa | |
Nílósaharamál er tungumálaætt um 100 tungumála sem töluð eru á svæði sem nær frá Egyptalandi í norðri til Tansaníu í suðri og frá Malí í vestri til Eþíópíu í austri. Joseph Greenberg gaf þessum hópi mála þetta nafn í bók sinni frá 1963 The Languages of Africa og reyndi að færa fyrir því rök að mál þessi væru öll skyld. Það telst þó ekki sannað að þessu mál séu í raun skyld og tilheyri sömu ætt.