Fara í innihald

Níamey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Staðsetning Níamey í Níger.

Níamey er höfuðborg Níger. Í borginni búa um 1.026.848 manns (2012) og er hún stærsta borg landsins. Borgin er stjórnar-, menningar- og hagfræðileg þungamiðja landsins.


Orðsifjafræði

[breyta | breyta frumkóða]

Ekki er vitað með vissu hver uppruni heitisins er og eru til nokkrar tilgátur og þjóðsögur en sú fremsta er á þann veg að höfðingi Kalle-ættbálksins hafi sagt við þræla sína (þegar hann gaf þeim frelsi) Wa niammané sem þýðir takið þetta land.[1]


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


  1. Ousmane N'gari Adam , « Chapitre III : Présentation de la Communauté urbaine de Niamey et du District sanitaire II », in: Analyse sociologique des attitudes et des comportements des parents face à la vaccination des enfants contre la poliomyélite dans le district sanitaire II de Niamey, memoire-online, mémoire de maîtrise, 2007.