Næturverðirnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Næturverðirnir eftir hollenska myndlistarmanninn Rembrandt van Rijn frá árinu 1642.

Næturverðirnir er eitt frægasta málverk hollenska myndlistarmannsins Rembrandts van Rijn. Það er til sýnis á Rijksmuseum í Amsterdam og er eitt þekktasta verk safnsins.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi myndlistagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.