Fara í innihald

Náttúruverndarstofnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Náttúruverndarstofnun er ríkisstofnun sem starfar samkvæmt sérstökum lögum nr. 111/2024. Stofnunin fer með stjórnsýslu og eftirlit sem og önnur verkefni á sviði náttúruverndar, líffræðilegrar fjölbreytni og sjálfbærrar þróunar, friðlýstra svæða, þ.m.t. þjóðgarða, verndar villtra fugla og spendýra og veiðistjórnunar.

18. mars 2024 lagði Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra frumvarp um nýja stofnun, Náttúruverndarstofnun sem sameinaði verkefni tveggja stofnana:

Frumvarpið var samþykkt þann 22. júní 2024 á Alþingi[1]. Stofnunin hóf störf 1. janúar 2025.

Forstjórar

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Alþingi.is, Náttúruverndarstofnun“.