Fara í innihald

Myst

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Myst er ævintýra tölvuleikur hannaður af Rand og Robyn Miller . Hann var búinn til af Cyan, Inc., gefinn út af Broderbund, og fyrst gefinn út árið 1993 fyrir Macintosh. Í leiknum ferðast leikmaðurinn með notkun bókar til dularfullrar eyju sem heitir Myst. Spilarinn notar hluti og ferðast um umhverfið með því að smella á forteiknaðar myndir. Lausn þrauta leyfir leikmanni að ferðast til annara heima ("Alda") sem sýna forsögu persónu leikjanna og hjálpa leikmanni að velja hverjum hann á að aðstoða.

Miller-bræðurnir byrjuðu leikjaþróunina í svart-hvítu, aðallega sögulaus verk ætluð börnum. Þeir vildu að Myst yrði grafískur leikur með ólínulegri sögu og leyndardómsfullum þáttum sem ætlaðir eru fullorðnum. Hönnun leiksins var takmörkuð af litlu minni leikjatölvanna og hægum hraða geisladrifsins. Leikurinn var búinn til á Apple Macintosh tölvum og keyrði á HyperCard hugbúnaðinum, þó að útfærslur til annara talvna hafi þurft að keyra á annari leikjavél.

Sala Myst var vel heppnuð. Gagnrýnendur hrósuðu getu leiksins til að sökkva leikmönnum í skáldaða heiminn. Hann hefur verið kallaður einn áhrifamesti og besti tölvuleikur sem gerður hefur verið.[1][2][3][4][5][6][7]: 232 [8][9][10][11][12] Myst seldist í meira en sex milljónum eintaka og var mest seldi PC-leikurinn í næstum áratug,[13] þangað til Sims tók við árið 2002.[14] Leikurinn hjálpaði við sölu geisladrifins, varð að leikjaröð og var uppspretta eins leikja, gríns og nýrra leikjaflokka auk bókmennta og annarar margmiðlunar. Leikurinn hefur verið útfærður yfir á aðrar tölvur og endurgerður mörgum sinnum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „The All Time Top 100 Ever“. GamesMaster (21). september 1994.
  2. „The Top 100 Video Games“. Flux (4). apríl 1995.
  3. „Top 100 Video Games of All Time“. Hyper (15). febrúar 1995.
  4. „Les 100 meilleurs jeux de tous les temps“. Jeuxvideo.com. 4. mars 2011. Afrit af uppruna á 27 júní 2018. Sótt 5. mars 2019.
  5. „G4TV's Top 100 Games“. G4TV.com. 6 október 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 23 nóvember 2014.
  6. „The Top 300 Games of All Time“. Game Informer. 300. tölublað. apríl 2018.
  7. Tony Mott, ritstjóri (2013). 1001 Video Games You Must Play Before You Die. Universe Publishing. ISBN 978-1844037667.
  8. „Top 100 des meilleurs jeux de tous les temps“. Jeuxvideo.com (franska). 10. september 2017. Afrit af uppruna á 14. september 2017. Sótt 3. mars 2019.
  9. Hollingworth, David (6 júní 2002). „Top 50 video games of all time“. The Sydney Morning Herald (Published in print, with additional preface, as part of the Herald's monthly e)mag supplement.). Afrit af uppruna á 26 janúar 2021. Sótt 3 maí 2022.
  10. Moore, Bo (16 júní 2014). „The 100 Greatest Video Games of All Time“. Popular Mechanics. Afrit af upprunalegu geymt þann 2. desember 2016.
  11. Moore, Bo; Schuback, Adam (21. mars 2019). „The 100 Greatest Video Games of All Time“. Popular Mechanics. Afrit af upprunalegu geymt þann 27 maí 2019. Sótt 27 maí 2019.
  12. „The 100 Best Video Games of All Time“. Slant. 13 apríl 2020. Afrit af uppruna á 24. desember 2020. Sótt 13 apríl 2020.
  13. „Blockbuster Search“. Los Angeles Times. 3. mars 1997. bls. 48. Afrit af uppruna á 1 október 2018. Sótt 24 nóvember 2021 – gegnum Newspapers.com.
  14. Walker, Trey (22. mars 2002). „The Sims overtakes Myst“. GameSpot. Afrit af uppruna á 8 janúar 2014. Sótt 27 apríl 2014.