My Life in Ruins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
My Life in Ruins
'''''
Leikstjóri Donald Petrie
Handritshöfundur Mike Reiss
Nia Vardalos
Framleiðandi Michelle Chydzik
Nathalie Marciano
Tom Hanks (aðal-)
Rita Wilson (aðal-)
Gary Goetzman (aðal-)
Leikarar Nia Vardalos
Richard Dreyfuss
Alexis Georgoulis
Harland Williams
Meginhlutverk {{{meginhlutverk}}}
Upprunalega raddir {{{upprunalega raddir}}}
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Segir {{{segir}}}
Dreifingaraðili Fox Searchlight Pictures
Echo Bridge Entertainment
Hollywood Entertainment
Tónskáld {{{tónlist}}}
Höfðing ljósmyndari {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Frumsýning Snið:GRE 7. maí 2009
Fáni Bandaríkjana 5. júní 2009
Lengd 95 mín.
Aldurstakmark Leyft Öllum
Tungumál enska
Land {{{land}}}
Ráðstöfunarfé 17 milljónir Bandaríkjadala (áætlað)
Undanfari '
Framhald '
Verðlaun
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

My Life in Ruins er rómantísk gamanmynd frá árinu 2009 og gerist í rústum forn Grikklands og leika Nia Vardalos, Richard Dreyfuss, Alexis Georgoulis, Rachel Dratch, Harland Williams og breski gamanleikarinn Allistair McGowan í henni. Myndin fjallar um leiðsögukonu en lí hennar tekur persónulegan krók, þegar hópurinn hennar lendir í gamansömum aðstæðum í rústunum, ásamt óviðbúnum áningarstöðum á leiðinni. Myndin kom í kvikmyndahús þann 5. júní 2009 í Bandaríkjunum en 7. maí 2009 í Grikklandi

Söguþráður[breyta | breyta frumkóða]

My Life in Ruins á Internet Movie Database