Muzik fm 88,5

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Muzik.is var nýstárleg útvarpsstöð sem bauð hlustendum sínum að stýra tónlistarvalinu í gegnum vef útvarpsstöðvarinnar. Einnig var hægt að hlusta á útsendingar stöðvarinnar á netinu jafnt og með fm útvarpstækjum.

Muzik.is spilaði dansvæna tónlist úr öllum áttum. Íslenska sjónvarpsfélagið rak stöðina fyrst um sinn en síðan var hún seld til Pýrits sem lokaði á netþjónustuna og rak stöðina um sinn sem rokkstöð.