Music Row

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Music Row er hverfi staðsett sunnan miðbæjarins í Nashville, Tennessee, Bandaríkjunum. Það er víða nefnt hjarta skemmtanaiðnaðarins í Nashville og hefur fengið viðurnefnið fyrir tónlistarbransann í heildina, aðallega fyrir sveita, gospel og kristilega tónlist. Í hverfinu má finna mörg útgáfu og framleiðslufyrirtæki, upptökuhljóðver, útvarpsstöðvar og fleiri stofnanir sem tengjast tónlist.

  Þessi tónlistargrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.