Fara í innihald

Mount Cook

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cookfjall

Mount Cook eða Aoraki er hæsta fjall Nýja Sjálands og Eyjaálfu. Hæsti tindur þess er í 3754 metra hæð yfir sjávarmáli. Tom Fyfe, George Graham og Jack Clarke klifu það fyrstir árið 1894.