Montpelier (Vermont)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Montpelier)
Jump to navigation Jump to search
Þinghúsið Vermont State House.

Montpelier er höfuðborg Vermont með um 8.000 íbúa (2020). Borgin var nefnd eftir Montpellier í Frakklandi og er fámennasta fylkishöfuðborgin. Mannfjöldinn er yfir 20.000 á virkum dögum þar sem margir vinna í bænum.