Montpelier (Vermont)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Montpelier)
Þinghúsið Vermont State House.

Montpelier er höfuðborg Vermont með um 8.000 íbúa (2020). Borgin var nefnd eftir Montpellier í Frakklandi og er fámennasta fylkishöfuðborgin. Mannfjöldinn er yfir 20.000 á virkum dögum þar sem margir vinna í bænum.