Monte Carlo reiknirit
Útlit
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Monte Carlo aðferðirnar eru breiður hópur reiknirita sem heyrir undir hóp heuristíska algóriþma. Í grunninn leitast þær við að finna hendingarkennda lausn á vandamálum sem í grunninn eru löggeng (e. deterministic). Hægt er að skapa hraðvirkan algrím með þessu móti og láta hann sækja með stakri ítrun, gögn af handahófi í von um þau séu rétt. Hægt er að hafa hraða línulegan með því að gera ítrekun staka og unnið sig er því með því móti eftir leitartré eða ganganeti. Keyrslutími getur verið lítill en áreiðanleiki sömuleiðis. Með réttum gögnum og nægum tíma ætti útkoma reikniritsins að vera nær rétta svarinu með mikilli nákvæmni enda ætti stöðug ítrun á réttum gögnum að skila réttri niðurstöðu.