Mona the Vampire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mona the Vampire er kanadískur teiknimyndaþáttur, skrifaður af Sonia Holleyman. Þáttaröðin er byggð á röð smásagna undir sama nafni. Þátturinn var aldrei talsettur á íslensku, en hann hefur verið talsettur á ensku, spænsku, þýsku, portúgölsku og finnsku.

Aðal persónur[breyta | breyta frumkóða]

  • Mona Parker (Mona the Vampire) - ung stelpa sem leiðir hópinn, þykist vera vampíra.
  • Lily Duncan (Princess Giant) - ung feimin stúlka, ein af vinkonum Monu, þykist vera prinsessa, hjálpar Monu í ævintýrum.
  • Charley Bones (Zapman) - ungur gáfaður strákur, annar vinur Monu og hjálpar henni í ævintýrum.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.