Fara í innihald

Mogi das Cruzes

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mogi das Cruzes er sveitarfélag í São Paulo í Brasilíu. Fjöldi íbúa er 450.785. Það var stofnað árið 1560 af landkönnuðunum bandeirantes.[1] Þetta er fæðingarstaður knattspyrnumannsins Neymar.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Grinberg, Isaac (1980). Gaspar Vaz, fundador de Mogi das Cruzes (portúgalska). s.n. bls. 9. Sótt 28. janúar 2013.