Mjóþota

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Airbus A320 (fremri) og Boeing 737 (aftari) á flugi, báðar mjóþotur
Boeing 737 mjóþota fyrir framan Boeing 777 breiðþotu

Mjóþota er farþegaþota með einum gang og sæti fyrir mest sex manns í hverri sætaröð. Bolurinn er mest fjórir metrar á breidd.

Algengar mjóþotur eru Boeing 757, 737 og Airbus A320.

  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.