Fara í innihald

Mizunakál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
mizunakál
Mizuna með pasta reyktum laxi

Mizunakál (fræðiheiti Brassica rapa nipposinica) er japönsk káljurt af krossblómaætt með mildum sinnepskeim. Mizuna er vinsælt í salöt.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.