Mizunakál

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
mizunakál
Mizuna með pasta reyktum laxi

Mizunakál (fræðiheiti Brassica rapa nipposinica) er japönsk káljurt af krossblómaætt með mildum sinnepskeim. Mizuna er vinsælt í salöt.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.