Fara í innihald

Mirko Stefán Virijevic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mirko Stefán Virijevic
Persónulegar upplýsingar
Fæðingardagur14. desember 1981 (1981-12-14) (43 ára)
Belgrad, Serbía
ÞjóðerniSerbneskur / Íslenskur
Hæð201 cm (6 ft 7 in)
Þyngd107 kg (236 lb)
Körfuboltaferill
LandsliðÍsland (2004)
LeikstaðaMiðherji / Framherji
Liðsferill
2000–2001Snæfell
2001–2004Breiðablik
2004–2005Haukar
2005–2007BV Chemnitz
2007–2008FC Bayern Muenchen
2008–2009TG Renesas Landshut
2009–2011OeTTINGER Rockets Gotha
2012–2014KFÍ
2014–2015Njarðvík
2015–2018Höttur
Verðlaun og viðurkenningar

Mirko Stefán Virijevic (fæddur 14. desember 1981) er serbnesk-íslenskur fyrrum körfunattleiksmaður sem lék til fjölda ára á Ísland. Hann lék fyrst á Íslandi með Snæfelli árið 2000, þá 19 ára gamall. Hann lék einnig með Breiðabliki, Haukum, KFÍ, Njarðvík og Hetti hér á landi. Hann hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2004 og lék einn leik með íslenska landsliðinu það sama ár.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Óskar Ófeigur Jónsson (16 júní 2015). „Mirko í þriðja liðið á þremur árum | Samdi við Hött“. visir.is. Sótt 11 apríl 2025.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]