Mirko Stefán Virijevic
Útlit
| Persónulegar upplýsingar | |
|---|---|
| Fæðingardagur | 14. desember 1981 Belgrad, Serbía |
| Þjóðerni | Serbneskur / Íslenskur |
| Hæð | 201 cm (6 ft 7 in) |
| Þyngd | 107 kg (236 lb) |
| Körfuboltaferill | |
| Landslið | Ísland (2004) |
| Leikstaða | Miðherji / Framherji |
| Liðsferill | |
| 2000–2001 | Snæfell |
| 2001–2004 | Breiðablik |
| 2004–2005 | Haukar |
| 2005–2007 | BV Chemnitz |
| 2007–2008 | FC Bayern Muenchen |
| 2008–2009 | TG Renesas Landshut |
| 2009–2011 | OeTTINGER Rockets Gotha |
| 2012–2014 | KFÍ |
| 2014–2015 | Njarðvík |
| 2015–2018 | Höttur |
| Verðlaun og viðurkenningar | |
| |
Mirko Stefán Virijevic (fæddur 14. desember 1981) er serbnesk-íslenskur fyrrum körfunattleiksmaður sem lék til fjölda ára á Ísland. Hann lék fyrst á Íslandi með Snæfelli árið 2000, þá 19 ára gamall. Hann lék einnig með Breiðabliki, Haukum, KFÍ, Njarðvík og Hetti hér á landi. Hann hlaut íslenskan ríkisborgararétt árið 2004 og lék einn leik með íslenska landsliðinu það sama ár.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Óskar Ófeigur Jónsson (16 júní 2015). „Mirko í þriðja liðið á þremur árum | Samdi við Hött“. visir.is. Sótt 11 apríl 2025.