Tígurblóm

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mimulus luteus)
Tígurblóm
Tígurblóm í Puente del Inca, í Argentínu.
Tígurblóm í Puente del Inca, í Argentínu.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Undirfylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotyledonae)
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Grímublómaætt (Scrophulariaceae)
Ættkvísl: Mimulus
Tegund:
M. luteus

Tvínefni
Mimulus luteus
Linné
Samheiti

Mimulus smithii Lindl.
Mimulus rivularis Lodd.
Mimulus punctatus Miers ex Bert.
Mimulus perluteus Voss
Mimulus ocellatus Bert. ex Steud.
Mimulus nummularius (Clos) Stace
Mimulus nummularis C. Gay
Mimulus luteus var. younganus Hook.
Mimulus luteus var. variegatus (Lodd.) Hook.
Mimulus luteus var. rivularis (Lodd.) Lindl.
Mimulus luteus var. nummularius Clos
Mimulus luteus var. micranthus Phil.
Mimulus luteus f. macrophyllus Clos
Mimulus luteus var. alpinus Lindl.
Mimulus glabratus var. micranthus (Phil.) Boivin
Erythranthe lutea G.L.Nesom

Tígurblóm (fræðiheiti: Mimulus luteus) er tegund í grímublómaætt. Það er er upprunnið frá Ameríku, en það vex í bæði norður og suður Ameríku. Það hefur ílenst á Íslandi eins og M. guttatus, og er oft ekki alveg víst hvor tegundin er á ferðinni eða hvort um sé að ræða blending þeirra.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

[2] [3] [4]

  1. Flóra Íslands - Apablóm
  2. „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK.
  3. G.L.Nesom, 2012 In: Phytoneuron 2012-39: 45
  4. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 6. júní 2018.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.