Miklagljúfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Miklaglúfur

Miklagljúfur (enska Grand Canyon) er litríkt og bratt árgljúfur myndað af Colaradoánni staðsett að mestum hluta til í Miklagljúfursþjóðgarðinum í Arizona í Bandaríkjunum. Gljúfrið er 466 km langt, 6-26 km breitt og allt að 1.6 km djúpt.


Miklagljúfur er eitt af 7 undrum veraldar. Þar eru mörg lög af mold. Það eru líka mörg dýr og áhugaverðar plöntur sem þrífast þarna.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.