Miklagljúfur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miklaglúfur

Miklagljúfur (enska Grand Canyon) er litríkt og bratt árgljúfur myndað af Colorado-fljóti staðsett að mestum hluta til í Miklagljúfursþjóðgarðinum í Arizona í Bandaríkjunum. Gljúfrið er 466 km langt, 6-26 km breitt og allt að 1.6 km djúpt.

Talið er að Colorado-fljót hafi runnið þarna í 5 - 6 milljónir ára. Hún hefur grafið sig í gegnum jarðlögin hvert af öðru, sem segja jarðsögu síðustu 2 milljarða ára.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.