Micrococcus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Micrococcus
Micrococcus mucilaginosis
Micrococcus mucilaginosis
Vísindaleg flokkun
Ríki: Bacteria
Fylking: Actinobacteria
Flokkur: Actinobacteria
Undirflokkur: Actinobacteridae
Ættbálkur: Actinomycetales
Undirættbálkur: Micrococcineae
Ætt: Micrococcaceae
Ættkvísl: Micrococcus
Cohn 1872
Undirflokkar

Micrococcus antarcticus
Micrococcus flavus
Micrococcus luteus
Micrococcus lylae
Micrococcus mucilaginosis
Micrococcus roseus
Micrococcus mortus

Micrococcus er ættkvísl baktería innan ættarinnar micrococcaceae. Til eru um 47 tegundir í ættkvíslinni Micrococcus og eru þær almennt taldar skaðlausar.

Micrococcus getur lifað í mjög fjölbreittu umhverfi, þar á meðal húð manna og dýra, vatni, ryki og jarðvegi. Bakteríurnar eru Gram-jákvæðar, eru á bilinu 0,5-3 míkrómetrar á þvermál og finnast yfirleitt í óreglulegum klösum eða pörum, hreyfa sig yfirleitt ekki og mynda ekki gró. Þær eru oxidase og catalase jákvæðar en indól og sítrat neikvæðar. Micrococcus hefur umtalsverðann frumuvegg, sem getur falið í sér allt að 50% af frumumassanum.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Public Health Agency of Canada. „MICROCOCCUS“. Sótt 9. apríl 2013.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist