Michael Kelly

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Michael Kelly
Michael Kelly, 2011
Michael Kelly, 2011
Upplýsingar
FæddurMichael Joseph Kelly
22. maí 1969 (1969-05-22) (55 ára)
Ár virkur1994 -
Helstu hlutverk
Bobby Crocker í Kojak
Jonathan 'Prophet' Simms í Criminal Minds: Suspect Behavior

Michael Kelly (fæddur Michael Joseph Kelly, 22. maí 1969) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Kojak og Criminal Minds: Suspect Behavior.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Kelly fæddist í Philadelphia í Pennsylvaníu en ólst upp í Lawrenceville í Georgíu. Kelly ætlaði sér að stunda lögfræði við Coastal í Carolina háskólann í Suður-Karólínu en eftir að hafa tekið námskeið í leiklist þá skipti hann um fag.[1]

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Kelly hefur kom fram í leikritunum Major Crimes og Miss Julie. Kom hann einnig fram í In Search of Strindberg í Stokkhólmi, Svíþjóð.[2]

Sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta sjónvarpshlutverk Kelly var árið 1994 í Lifestories: Families in Crisis. Árið 2000 þá var Kelly boðið hlutverk í Level 9 sem Wilbert 'Tibbs' Thibodeaux, en aðeins 12 þættir voru framleiddir. Kelly lék rannsóknarfulltrúann Bobby Crocker í Kojak árið 2005. Hefur kom fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Fringe, The Sopranos, CSI: Miami, Law & Order og The Good Wife. Árið 2010 þá var Kelly boðið hlutverk í Criminal Minds: Suspect Behavior sem Jonathan 'Prophet' Simms en aðeins 13 þættir voru framleiddir.[3]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta kvikmyndahlutverk Kelly var árið 1998 í Origin of the Species. Hefur hann síðan þá kom fram í kvikmyndum á borð við Man on the Moon, Dawn of the Dead, Broken English, Changeling, Law Abiding Citizen og The Adjustment Bureau.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1998 Origin of the Species Fisher
1998 River Red Frankie
1999 Man on the Moon Michael Kaufman
2000 Unbreakable Bráðalæknir
2004 Dawn of the Dead CJ
2005 Loggerheads George
2006 Champions Mitchell
2006 Invincible Pete
2007 Broken English Maður
2007 Zoe´s Day Faðir
2007 Tooth & Nail Viper
2008 Changeling Rannsóknarfulltrúinn Lester Ybarra
2008 The Narrows Danny
2009 Tenderness Gary
2009 Defendor Paul Carter
2009 Law Abiding Citizen Bray
2009 The Afterlight Andrew
2009 Did Your Hear About the Morgans? Vincent
2010 Fair Game Jack
2011 The Adjustment Bureau Charlie Traynor
2012 Chronicle ónefnt hlutverk Í eftirvinnslu
2013 Man of Steel Steve Lombard Kvikmyndatökur í gangi
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1994 Lifestories: Families in Crisis ónefnt hlutverk Þáttur: A Body to Die For: The Aaron Henry Story
2000-2001 Level 9 Wilbert 'Tibbs' Thibodeaux 12 þættir
2001 Third Watch Chip Waller Þáttur: The Relay
2002 The Shield Sean Taylor Þáttur: Dragonchasers
2003 E.D.N.Y. Anderson Sjónvarpsmynd
2003 Judging Amy Jack Barrett Þáttur: Just Say Oops
2004 The Jury Keen Dwyer Þáttur: Last Rites
2005 Kojak Rannsóknarfulltrúinn Bobby Crocker 10 þættir
2000-2006 Law & Order: Special Victims Unit Barry / Mark / Luke Dixon 3 þættir
2007 Mr. and Mrs. Smith Hector Þáttur: Pilot
2007 CSI: Miami Lucas Wase Þáttur: Born to Kill
2006-2007 The Sopranos Fulltrúinn Ron Goddard 6 þættir
2008 Generation Kill Kapteinn Bryan Patterson 7 þættir
2008 Fringe John Mosley Þáttur: The Arrival
2002-2008 Law & Order Douglas Carroll / Gary Talbot 2 þættir
2009 Washingtonienne Paul Movius Þáttur: Pilot
2010 Criminal Minds Jonathan 'Prophet' Simms Þáttur: The Fight
2011 Law & Order: Criminal Intent Terrence Brooks Þáttur: Boots on the Ground
2011 Criminal Minds: Suspect Behavior Jonathan 'Prophet' Simms 13 þættir
2011 The Good Wife Mickey Gunn 2 þættir
2011 Person of Interest Snow Þáttur: Number Crunch

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ævisaga Michael Kelly á IMDB síðunni
  2. Ævisaga Michael Kelly á Filmreference.com síðunni
  3. Andreeva, Nellie (17. maí 2011). „CBS renews 'CSI:NY', cancels 'Criminal Minds: Suspect Behavior'. Deadline Hollywood. Sótt 17. maí 2011.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]