Michael Kelly
Michael Kelly | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Michael Joseph Kelly 22. maí 1969 |
Ár virkur | 1994 - |
Helstu hlutverk | |
Bobby Crocker í Kojak Jonathan 'Prophet' Simms í Criminal Minds: Suspect Behavior |
Michael Kelly (fæddur Michael Joseph Kelly, 22. maí 1969) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Kojak og Criminal Minds: Suspect Behavior.
Einkalíf
[breyta | breyta frumkóða]Kelly fæddist í Philadelphia í Pennsylvaníu en ólst upp í Lawrenceville í Georgíu. Kelly ætlaði sér að stunda lögfræði við Coastal í Carolina háskólann í Suður-Karólínu en eftir að hafa tekið námskeið í leiklist þá skipti hann um fag.[1]
Ferill
[breyta | breyta frumkóða]Leikhús
[breyta | breyta frumkóða]Kelly hefur kom fram í leikritunum Major Crimes og Miss Julie. Kom hann einnig fram í In Search of Strindberg í Stokkhólmi, Svíþjóð.[2]
Sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta sjónvarpshlutverk Kelly var árið 1994 í Lifestories: Families in Crisis. Árið 2000 þá var Kelly boðið hlutverk í Level 9 sem Wilbert 'Tibbs' Thibodeaux, en aðeins 12 þættir voru framleiddir. Kelly lék rannsóknarfulltrúann Bobby Crocker í Kojak árið 2005. Hefur kom fram sem gestaleikari í þáttum á borð við Fringe, The Sopranos, CSI: Miami, Law & Order og The Good Wife. Árið 2010 þá var Kelly boðið hlutverk í Criminal Minds: Suspect Behavior sem Jonathan 'Prophet' Simms en aðeins 13 þættir voru framleiddir.[3]
Kvikmyndir
[breyta | breyta frumkóða]Fyrsta kvikmyndahlutverk Kelly var árið 1998 í Origin of the Species. Hefur hann síðan þá kom fram í kvikmyndum á borð við Man on the Moon, Dawn of the Dead, Broken English, Changeling, Law Abiding Citizen og The Adjustment Bureau.
Kvikmyndir og sjónvarp
[breyta | breyta frumkóða]Kvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1998 | Origin of the Species | Fisher | |
1998 | River Red | Frankie | |
1999 | Man on the Moon | Michael Kaufman | |
2000 | Unbreakable | Bráðalæknir | |
2004 | Dawn of the Dead | CJ | |
2005 | Loggerheads | George | |
2006 | Champions | Mitchell | |
2006 | Invincible | Pete | |
2007 | Broken English | Maður | |
2007 | Zoe´s Day | Faðir | |
2007 | Tooth & Nail | Viper | |
2008 | Changeling | Rannsóknarfulltrúinn Lester Ybarra | |
2008 | The Narrows | Danny | |
2009 | Tenderness | Gary | |
2009 | Defendor | Paul Carter | |
2009 | Law Abiding Citizen | Bray | |
2009 | The Afterlight | Andrew | |
2009 | Did Your Hear About the Morgans? | Vincent | |
2010 | Fair Game | Jack | |
2011 | The Adjustment Bureau | Charlie Traynor | |
2012 | Chronicle | ónefnt hlutverk | Í eftirvinnslu |
2013 | Man of Steel | Steve Lombard | Kvikmyndatökur í gangi |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1994 | Lifestories: Families in Crisis | ónefnt hlutverk | Þáttur: A Body to Die For: The Aaron Henry Story |
2000-2001 | Level 9 | Wilbert 'Tibbs' Thibodeaux | 12 þættir |
2001 | Third Watch | Chip Waller | Þáttur: The Relay |
2002 | The Shield | Sean Taylor | Þáttur: Dragonchasers |
2003 | E.D.N.Y. | Anderson | Sjónvarpsmynd |
2003 | Judging Amy | Jack Barrett | Þáttur: Just Say Oops |
2004 | The Jury | Keen Dwyer | Þáttur: Last Rites |
2005 | Kojak | Rannsóknarfulltrúinn Bobby Crocker | 10 þættir |
2000-2006 | Law & Order: Special Victims Unit | Barry / Mark / Luke Dixon | 3 þættir |
2007 | Mr. and Mrs. Smith | Hector | Þáttur: Pilot |
2007 | CSI: Miami | Lucas Wase | Þáttur: Born to Kill |
2006-2007 | The Sopranos | Fulltrúinn Ron Goddard | 6 þættir |
2008 | Generation Kill | Kapteinn Bryan Patterson | 7 þættir |
2008 | Fringe | John Mosley | Þáttur: The Arrival |
2002-2008 | Law & Order | Douglas Carroll / Gary Talbot | 2 þættir |
2009 | Washingtonienne | Paul Movius | Þáttur: Pilot |
2010 | Criminal Minds | Jonathan 'Prophet' Simms | Þáttur: The Fight |
2011 | Law & Order: Criminal Intent | Terrence Brooks | Þáttur: Boots on the Ground |
2011 | Criminal Minds: Suspect Behavior | Jonathan 'Prophet' Simms | 13 þættir |
2011 | The Good Wife | Mickey Gunn | 2 þættir |
2011 | Person of Interest | Snow | Þáttur: Number Crunch |
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Ævisaga Michael Kelly á IMDB síðunni
- ↑ Ævisaga Michael Kelly á Filmreference.com síðunni
- ↑ Andreeva, Nellie (17. maí 2011). „CBS renews 'CSI:NY', cancels 'Criminal Minds: Suspect Behavior'“. Deadline Hollywood. Sótt 17. maí 2011.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Michael Kelly (American actor)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. desember 2011.
- Michael Kelly á IMDb