Miðstig (málfræði)
Jump to navigation
Jump to search
Miðstig (skammstafað sem mst.) er miðstigið í stigbreytingu.
Myndun miðstigsins með föllum[breyta | breyta frumkóða]
Í íslensku[breyta | breyta frumkóða]
Í íslensku er hægt að mynda miðstig með því að segja "en" eða setja það orð sem eitthvað er eitthvað meira en í þágufall.
Dæmi:
- Hún er betri en þú að spila á píanóið.
- Hún er þér betri að spila á píanóið.
Í latínu[breyta | breyta frumkóða]
Í latínu er "quam" notað eða sviptifallið.
Dæmi um orð í miðstigi[breyta | breyta frumkóða]
- betri
- eldri
- greindari
- hávaxnari