Miðþekjuæxli
Jump to navigation
Jump to search
![]() | Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
---|
Miðþekjuæxli er krabbamein í bandvefsþekju, himnu sem umlykur innri líffæri mannsins. Æxlið finnst einkum í brjósthimnu en einnig í lífhimnu og gollurshúsi. Orsakavaldur krabbameinsins er langoftast rakinn til asbest-mengunar.