Meyjaflokkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Meyjaflokkur er aldursskipting í keppni í íþrótt þar sem þátttakendur eru kvenkyns og 15 ára eða yngri, samsvarandi flokkur fyrir karlkyns þátttakendur er sveinaflokkur.