Fara í innihald

Metsatöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Metsatöll
Metsatöll í Lappeenranta, Finnlandi 2014.
Metsatöll í Lappeenranta, Finnlandi 2014.
Upplýsingar
UppruniTallinn, Eistlandi
Ár1999–nú
StefnurFolk metal, thrash metal
ÚtgefandiUniversal Records
SamvinnaHuman Ground, Loits, Paskar Kolgats, Aggressor, No-Big-Silence
MeðlimirMarkus "Rabapagan" Teeäär
Lauri "Varulven" Õunapuu
Raivo "KuriRaivo" Piirsalu
Tõnis Noevere
Fyrri meðlimirSilver "Factor" Rattasepp
Andrus Tins
Marko Atso
Vefsíðahttp://www.metsatoll.ee

Metsatöll (úr eistnesku – 'skógur' og töll – 'fjórfætt vera', notað í vestur Eistlandi um "úlf" eða "varúlfur"[1]) er eistnesk þjóðlagaþungarokkshljómsveit stofnuð 1999. Hljómsveitin hefur verið undir áhrifum frá mörgum öðrum, t.d. Garmarna, Stille Volk og Veljo Tormis. Mikið af efni þeirra er byggt á sjálfstæðisbáráttu Eistlendinga á 13du og 14du öld.


Markus Teeäär með Metsatöll 2014.
Current members[2]
 • Markus "Rabapagan" Teeäär – söngur, rythma gítar (1999–nú)
 • Lauri "Varulven" Õunapuu – gítar, söngur, þjóðleg hljóðfæri (1999–nú)
 • Raivo "KuriRaivo" Piirsalu – bassi, bakraddir, kontrabassi (2000–nú)
 • Tõnis Noevere – trommur, bakraddir (2017–nú)
Fyrrum meðlimir
 • Silver "Factor" Rattasepp – trommur, bakraddir (1999–2004)
 • Andrus Tins – bassi, bakraddir (1999–2000)
 • Marko Atso – trommur, bakraddir (2004–2017)


Tónlistarútgáfa

[breyta | breyta frumkóða]

Stúdíó albúm

[breyta | breyta frumkóða]
 • Hiiekoda (2004)
 • Terast Mis Hangund Me Hinge 10218 (2005)
 • Iivakivi (2008)
 • Äio (2010)
 • Ulg (2011)
 • Karjajuht (2014)
 • Vana Jutuvestja Laulud (2016) (16 track compilation)
 • Katk Kutsariks (2019)[2]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
 1. van Muylem, Filip (14. mars 2014). „METSATÖLL: Watch out, we are Estonian Werewolfs!“. Peek-A-Boo Magazine. Sótt 10. apríl 2013.
 2. 2,0 2,1 „Metsatöll - Encyclopaedia Metallum: The Metal Archives“. www.metal-archives.com.