Mercedes-Benz í Formúlu 1
Útlit
![]() | |
Fullt nafn | Mercedes-AMG Petronas F1 Team |
---|---|
Höfuðstöðvar | Stuttgart, Baden-Württemberg, Þýskaland (1954–1955) Brackley (grind) og Brixworth (véladeild), Englandi (2010–)[1] |
Forstöðumenn | Toto Wolff (Liðsstjóri og forstjóri) |
Tæknilegur stjórnandi | James Allison |
Vefsíða | mercedesamgf1.com |
Fyrra nafn | Brawn GP |
Formúla 1 2025 | |
Ökuþórar | 12. ![]() 63. ![]() |
Tilrauna ökuþórar | 77. ![]() ![]() |
Grind | F1 W16[4] |
Vél | Mercedes |
Dekk | Pirelli |
Formúla 1 ferill | |
Fyrsta þáttaka | 1954 Franski kappaksturinn |
Síðasta þáttaka | 2025 Chinese Grand Prix |
Fjöldi keppna | 319 |
Vélar | Mercedes |
Heimsmeistari bílasmiða | 8 (2014, 2015, 2016, 2017, 2018, 2019, 2020, 2021) |
Heimsmeistari ökumanna | 9 (1954, 1955, 2014, 2015, 2016, 2017, 2018, 2019, 2020) |
Sigraðar keppnir | 129 |
Verðlaunapallar | 299 |
Stig | 7717.5 (7856.64)[a] |
Ráspólar | 141 |
Hröðustu hringir | 109 |
Sæti 2024 | 4. (468 stig) |
Þýski lúxusbílaframleiðandinn Mercedes-Benz hefur verið viðriðinn Formúla 1 ýmist sem lið eða vélaframleiðandi á mismunandi tímabilum síðan 1954. Mercedes keppir nú sem Mercedes-AMG Petronas F1 Team og er með höfuðstöðvar í Brackley í Englandi en keppir undir þýskum fána.
Mercedes-Benz og Toto Wolff forstjóri eiga þriðjung í liðinu hvor á móti INEOS, fyrirtæki auðkýfingsins Jim Ratcliffe.[5]
Heimsmeistaratitlar
[breyta | breyta frumkóða]Heimsmeistaratitlar ökumanna
[breyta | breyta frumkóða]Þrír ökumenn hafa unnið samanlagt níu heimsmeistaratitla ökumanna með Mercedes
Juan Manuel Fangio (1954, 1955)
Lewis Hamilton (2014, 2015, 2017, 2018, 2019, 2020)
Nico Rosberg (2016)
Ár | Ökumenn |
---|---|
2014 | Nico Rosberg Lewis Hamilton |
2015 | Nico Rosberg Lewis Hamilton |
2016 | Nico Rosberg Lewis Hamilton |
2017 | Lewis Hamilton Valtteri Bottas |
2018 | Lewis Hamilton Valtteri Bottas |
2019 | Lewis Hamilton Valtteri Bottas |
2020 | Lewis Hamilton Valtteri Bottas George Russell |
2021 | Lewis Hamilton Valtteri Bottas |
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ The extra 139.14 points are Mercedes drivers' points from 1954 to 1955, before the World Constructors' Championship was established in 1958.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Brackley“. Mercedes-AMG Petronas Motorsport. Afrit af upprunalegu geymt þann 7 janúar 2017. Sótt 6 janúar 2017.
- ↑ „Antonelli confirmed as Hamilton's replacement with Mercedes looking ahead to 'next chapter'“. Formula 1. 31 ágúst 2024. Afrit af uppruna á 31 ágúst 2024. Sótt 31 ágúst 2024.
- ↑ „Russell reveals Mercedes F1 contract timeline“. racingnews365.com. 31 ágúst 2023.
- ↑ „W16 Launch Date Confirmed“. Mercedes-AMG Petronas F1 Team. 27 janúar 2025. Sótt 27 janúar 2025.
- ↑ „The Team Welcomes INEOS as a One Third Equal Shareholder Alongside Daimler and Toto Wolff“. Sótt 24. mars 2025.