Menningarleg heimsvaldastefna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Menningarleg heimsvaldastefna á við yfirráð einnar menningar yfir annarri. Hún er hugtak innan heimsvaldastefnu og getur verið allt frá almennri skoðun að virkri, formlegri og ákveðinni stefnu sem felur í sér (eða stafar af) hernaðaraðgerðir. Hagfræðilegir og tæknilegir þættir hafa líka hlutverki að gegna. Menningarleg heimsvaldastefnu má líkja við nýlendustefnu: menning fyrsta heimsins má vera talin „innrás“ eða „spilling“ af menningu innfæddra. Hugtakið getur einnig átt við yfirráð sérstakra ríkja og fjölþjóðafyrirtækja yfir öðrum löndum (í menningarlegum skilningi). Oft er orðið notað í neikvæðu samhengi þar sem óskað er eftir að draga úr slíkri yfirráð og áhrifum hennar.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.