Melatorg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Melatorg er hringtorg í Reykjavík, þar sem Suðurgata sker Hringbraut. Við torgið stendur Þjóðminjasafn Íslands, og rétt við það eru Þjóðarbókhlaðan og Hólavallakirkjugarður.

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.