Melampsorella
Útlit
Fræhyrnuryð | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Fræhyrnuryð á blöðum arfa.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Melampsorella caryophyllacearum |
Melampsorella er ættkvísl sjúkdómsvaldandi sveppa af stjarnryðsætt. Ættkvíslin inniheldur fjórar tegundir. Ein þeirra lifir á Íslandi, fræhyrnuryð (M. caryophyllacearum).[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X