Melagambri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Melagambri

Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Bryophyta
Flokkur: Bryopsida
Ættbálkur: Grimmiales
Ætt: Grimmiaceae
Ættkvísl: Racomitrium
Tegund:
R. ericoides

Tvínefni
Racomitrium ericoides

Melagambri (fræðiheiti Racomitrium ericoides eða Niphotrichum ericoides) er mosi. Hann er einn af algengustu mosategundum á Íslandi og vex um allt land,[1] oft á snjóþyngri stöðum en hraungambri. Melagambri þekur oft fjallshlíðar á sunnanverðu hálendi Íslands. Hægt er að þekkja melagambra á því að hároddur blaða er styttri en á hraungambra.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Magnea Magnúsdóttir (2010). Leiðir til að fjölga mosum, einkum hraungambra (Rancomitrium lanuginosum). BS-verkefni við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.