Fara í innihald

McLaren

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bretland McLaren-Mercedes
Fullt nafnMcLaren Formula 1 Team[1]
HöfuðstöðvarMcLaren Technology Centre
Woking, Surrey, Englandi
ForstöðumennAndrea Stella
(Forstöðumaður)
Zak Brown
(Aðalframkvæmdastjóri)
Technical director(s)Rob Marshall[2]
(Aðalhönnuður)
Neil Houldey[2]
(Yfirmaður tæknimála - verkfræði)
Peter Prodromou
(Yfirmaður tæknimála - loftmótsstaða)
Mark Temple[3]
(Yfirmaður tæknimála - frammistaða)
StofnandiBruce McLaren
Vefsíðamclaren.com/racing/formula-1
Formúla 1 2025
Ökuþórar04. Bretland Lando Norris[4]
81. Ástralía Oscar Piastri[5]
Tilrauna ökuþórarMexíkó Pato O'Ward
GrindMCL39
VélMercedes
DekkPirelli
Formúla 1 ferill
Fyrsta þáttaka1966 Monaco Grand Prix
Síðasta þáttaka2025 Chinese Grand Prix
Fjöldi keppna976 (971 byrjun)
VélarFord, Serenissima, BRM, Alfa Romeo, TAG, Honda, Peugeot, Mercedes, Renault
Heimsmeistari
bílasmiða
9 (1974, 1984, 1985, 1988, 1989, 1990, 1991, 1998, 2024)
Heimsmeistari
ökumanna
12 (1974, 1976, 1984, 1985, 1986, 1988, 1989, 1990, 1991, 1998, 1999, 2008)
Sigraðar keppnir190
Verðlaunapallar525
Stig6984.5
Ráspólar165
Hröðustu hringir172
Sæti 20241. (666 stig)

McLaren Racing Limited er breskt akstursíþróttalið með höfuðstöðvar í McLaren tæknisetrinu í Woking, Englandi. McLaren er þekktast fyrir að keppa í Formúlu 1, það er næst elsta og næst sigursælasta lið í Formúlu 1 á eftir Ferrari, með 190 sigra, 12 ökumannstitla og 9 titla bílasmiða. McLaren heldur einnig út liðum í IndyCar, Formula E og Extreme E svo eitthvað sé nefnt.

Heimsmeistaratitlar

[breyta | breyta frumkóða]

Heimsmeistaratitlar ökumanna

[breyta | breyta frumkóða]

Sjö ökumenn hafa unnið samanlagt 12 heimsmeistaratitla ökumanna með McLaren

Heimsmeistaratitlar bílasmiða
Ár Ökumenn
1974 Emerson Fittipaldi
Denny Hulme
Mike Hailwood
David Hobbs
Jochen Mass
1984 Alain Prost
Niki Lauda
1985 Niki Lauda
Alain Prost
John Watson
1988 Alain Prost
Ayrton Senna
1989 Ayrton Senna
Alain Prost
1990 Ayrton Senna
Gehard Berger
1991 Ayrton Senna
Gerhard Berger
1998 David Coulthard
Mika Häkkinen
2024 Lando Norris
Oscar Piastri


  1. „2023 FIA Formula One World Championship Entry List“. Federation Internationale de l'Automobile (enska). 14. mars 2015. Sótt 21. desember 2022.
  2. 2,0 2,1 „McLaren Formula 1 team announces organisational changes“. McLaren.com (enska). 1 apríl 2024. Sótt 2 apríl 2024.
  3. „Mark Temple“. McLaren.com (enska). 9 maí 2024. Sótt 11 maí 2024.
  4. „F1: Norris assina extensão de contrato multianual com a McLaren“. motorsport.uol.com.br. 26 janúar 2024. Afrit af uppruna á 26 janúar 2024. Sótt 26 janúar 2024.
  5. „F1: Piastri prorroga contrato com a McLaren até 2026“. motorsport.uol.com.br. 20. september 2023. Afrit af uppruna á 16. mars 2024. Sótt 25 janúar 2024.
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.