McGill-háskóli

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Macdonald-Stewart bókasafn McGill-háskóla (mynd tekin 5. maí 2008).

McGill-háskóli er ríkisrekinn rannsóknaháskóli í Montréal í Quebec í Kanada. Skólinn er nefndur eftir James McGill, kaupmanni í Montreal sem kom frá Glasgow í Skotlandi en hann gaf stofnfé skólans. McGill-háskóli var stofnaður árið 1821 og er einn af elstu háskólum Kanada.

Tæplega 35 þúsund nemendur stunda nám við skólann. Þar af stunda tæplega níu þúsund nemendur framhaldsnám.

Einkunnarorð skólans eru Grandescunt Aucta Labore

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.