Fara í innihald

Mayhem (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mayhem
Breiðskífa eftir
Gefin út7. mars 2025 (2025-03-07)
Tekin upp2022–2024
Hljóðver
StefnaPopp
Lengd53:04
Útgefandi
Stjórn
Tímaröð – Lady Gaga
Joker: Folie à Deux
(2024)
Mayhem
(2025)
Smáskífur af Mayhem
  1. „Disease“
    Gefin út: 25. október 2024
  2. „Abracadabra“
    Gefin út: 3. febrúar 2025

Mayhem er áttunda breiðskífa bandarísku söngkonunnar Lady Gaga. Hún var gefin út 7. mars 2025 af Streamline og Interscope Records. Öll lög plötunnar voru samin af Gaga með upptökustjórum eins og Andrew Watt, Cirkut og Gesaffelstein.

Fyrsta smáskífan, „Disease“, var gefin út 25. október 2024. „Abracadabra“ var gefin út sem önnur smáskífan þann 3. febrúar 2025. Á plötunni má einnig finna lagið „Die with a Smile“, dúett með Bruno Mars, sem kom út í ágúst 2024. Það komst á topp Billboard Hot 100-listans.

Mayhem – Stöðluð útgáfa[3][4]
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
1.„Disease“
  • Lady Gaga
  • Andrew Watt
  • Henry Walter
  • Michael Polansky
  • Gaga
  • Watt
  • Cirkut
3:49
2.„Abracadabra“
  • Gaga
  • Watt
  • Walter
  • Susan Ballion
  • Peter Edward Clarke
  • John McGeoch
  • Steven Severin
  • Gaga
  • Cirkut
  • Watt
3:43
3.„Garden of Eden“
  • Gaga
  • Watt
  • Mike Lévy
  • Walter
  • Gaga
  • Gesaffelstein
  • Watt
  • Cirkut
3:59
4.„Perfect Celebrity“
  • Gaga
  • Watt
  • Lévy
  • Walter
  • Gaga
  • Watt
  • Cirkut
3:49
5.„Vanish Into You“
  • Gaga
  • Watt
  • Walter
  • Polansky
  • Gaga
  • Watt
  • Cirkut
4:04
6.„Killah“ (með Gesaffelstein)
  • Gaga
  • Watt
  • Lévy
  • Walter
  • Gaga
  • Gesaffelstein
  • Watt
  • Cirkut
3:30
7.„Zombieboy“
  • Gaga
  • Watt
  • Walter
  • James Fauntleroy
  • Gaga
  • Watt
  • Cirkut
3:33
8.„LoveDrug“
  • Gaga
  • Watt
  • Walter
  • Polansky
  • Gaga
  • Watt
  • Cirkut
3:13
9.„How Bad Do U Want Me“
  • Gaga
  • Watt
  • Walter
  • Polansky
  • Gaga
  • Watt
  • Cirkut
3:58
10.„Don't Call Tonight“
  • Gaga
  • Watt
  • Walter
  • Polansky
  • Gaga
  • Watt
  • Cirkut
3:45
11.„Shadow of a Man“
  • Gaga
  • Watt
  • Walter
  • Gaga
  • Watt
  • Cirkut
3:19
12.„The Beast“
  • Gaga
  • Watt
  • Walter
  • Polansky
  • Gaga
  • Watt
  • Cirkut
3:54
13.„Blade of Grass“
  • Gaga
  • Watt
  • Lévy
  • Polansky
  • Gaga
  • Watt
  • Gesaffelstein
4:17
14.„Die with a Smile“ (með Bruno Mars)
  • Mars
  • Gaga
  • Dernst Emile II
  • Fauntleroy
  • Watt
  • Mars
  • D'Mile
  • Gaga
  • Watt
4:11
Samtals lengd:53:04
Mayhem – Geisladiskur[5]
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
14.„Can't Stop the High“   
15.„Die with a Smile“ (með Bruno Mars)
  • Mars
  • Gaga
  • Emile II
  • Fauntleroy
  • Watt
  • Mars
  • D'Mile
  • Gaga
  • Watt
4:11
Mayhem Target útgáfa[6]
Nr.TitillLagahöfundur/arStjórnLengd
11.„Kill for Love“
  • Gaga
  • Watt
  • Walter
  • Gaga
  • Watt
  • Cirkut
 
12.„Shadow of a Man“  3:19
13.„The Beast“  3:54
14.„Blade of Grass“  4:17
15.„Die with a Smile“ (með Bruno Mars)
  • Mars
  • Gaga
  • Emile II
  • Fauntleroy
  • Watt
  • Mars
  • D'Mile
  • Gaga
  • Watt
4:11

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Die with a Smile (CD booklet). United Kingdom: Interscope Records, Streamline. 2024.
  2. 2,0 2,1 Wood, Miakel (19. desember 2024). „Lady Gaga on Coachella, LG7 and the 'slightly subversive' 'Die With a Smile'. Los Angeles Times. Sótt 26 janúar 2025.
  3. „Mayhem – Album by Lady Gaga“. Apple Music. United States. Sótt 4 febrúar 2025.
  4. „Lady Gaga on X: "Get ready for MAYHEM". X. Sótt 18 febrúar 2025.
  5. „Lady Gaga – MAYHEM Store Exclusive CD“. Lady Gaga Online Store. Sótt 26 febrúar 2025.
  6. „Lady Gaga – Mayhem (Target Exclusive, CD)“. Target Corporation. Afrit af uppruna á 1 febrúar 2025. Sótt 26 febrúar 2025.

Fyrirmynd greinarinnar var „Mayhem (Lady Gaga album)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. mars 2025.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.