Fara í innihald

Maurljón

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maurljón
Fullorðið Distoleon tetragrammicus Í raun á heitið maurljón aðeins við skordýrið þegar það er á lirfustigi og veiðir sér til matar ofan í sandholu sinni, en fullvaxið nefnist maurljónið maurslenja eða maurljónsslenja. Þau heiti er þó lítið notuð.
Fullorðið Distoleon tetragrammicus Í raun á heitið maurljón aðeins við skordýrið þegar það er á lirfustigi og veiðir sér til matar ofan í sandholu sinni, en fullvaxið nefnist maurljónið maurslenja eða maurljónsslenja. Þau heiti er þó lítið notuð.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Arthropoda
Undirfylking: Hexapoda
Flokkur: Insecta
Undirflokkur: Pterygota
Innflokkur: Neoptera
Yfirættbálkur: Endopterygota or Neuropterida
Ættbálkur: Neuroptera
Undirættbálkur: Myrmeleontiformia
Yfirætt: Myrmeleontoidea
Ætt: Myrmeleontidae
Subfamilies

Acanthaclisinae
Brachynemurinae
Dendroleontinae
Dimarinae
Echthromyrmicinae
Glenurinae
Myrmecaelurinae
Myrmeleontinae
Nemoleontinae
Palparinae
Pseudimarinae
Stilbopteryginae

Samheiti

Myrmeleonidae (lapsus)
Palaeoleontidae

Maurljón (eða sandverpur) (fræðiheiti: Myrmeleontidae) er skordýr af ættbálki netvængna. Til eru um 600 tegundir maurljóna í hitabelti og heittempruðu beltunum. Lirfur ýmissa tegunda maurljóna grafa trektlaga holur í sand og dyljast á botni þeirra. Þær veiða smáskordýr sem nálgast holuna með því að ausa þau sandi svo þau missa fótfestuna og velta ofan í holuna.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.