Fara í innihald

Maurildi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Maurildi

Vísindaleg flokkun
Veldi: Eukaryota
Ríki: Chromalveolata
Yfirfylking: Alveolata
Fylking: Dinoflagellata
Flokkur: Noctiluciphyceae
Ættbálkur: Noctilucales
Haeckel, 1894
Families

Kofodiniaceae
Leptodiscaceae
Noctilucaceae

Maurildi er ljósfyrirbæri í hafi sem stafa af lífljómun frá skoruþörungum sem nefnast á fræðimáli Noctiluca. Þessir einfrumungar gefa við áreiti frá sér ljósblossa sem verður vegna efnahvarfa fosfórsameinda.

Í ritinu Atli eftir Björn Halldórsson í Sauðlauksdal sem út kom út árið 1777 segir: "Ef maurildi sést mikið í sjó, boðar sunnanátt og þeyvind, oftast hvassan".

  • „Hvað er maurildi?“. Vísindavefurinn.
  • Fyrirmynd greinarinnar var „Noctiluca“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. júlí 2006.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.