Matthew Flinders
Útlit
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/64/Matthew_Flinders_aged_27.jpg/220px-Matthew_Flinders_aged_27.jpg)
Matthew Flinders (16. mars 1774 – 19. júlí 1814) var enskur landkönnuður og kortagerðarmaður. Hann sigldi fyrstur manna umhverfis Ástralíu á skipinu Investigator og stakk upp á nafninu „Australia“ (dregið af Terra Australis) sem regnhlífarhugtaki yfir alla álfuna.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Matthew Flinders.