Fara í innihald

VÆB

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Matthías Matthíasson)
Væb
Væb árið 2025 Matthías (vinstri) og Hálfdán (hægri)
Væb árið 2025
Matthías (vinstri) og Hálfdán (hægri)
Upplýsingar
Ár2022–í dag
Stefnur
Meðlimir
  • Matthías Davíð Matthíasson
  • Hálfdán Helgi Matthíasson
Vefsíðavæb.is
Væb (2025)

Væb (stílað sem VÆB) er íslenskt rafrænt tónlistardúó sem samanstendur af bræðrunum Matthíasi Davíð Matthíassyni (f. 7. desember 2004) og Hálfdáni Helga Matthíassyni (f. 4. júní 2003). Þeir voru fulltrúar Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2025 með lagið „Róa“ eftir að hafa unnið Söngvakeppnina 2025.[1] Þeir höfðu áður tekið þátt í Söngvakeppninni 2024 með lagið „Bíómynd“ og lentu í 4. sæti.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Væb tékk (2022)

Stuttskífur

[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • „Aron Can (Borðar kál)“ (2022)
  • „Þetta kallar á drykk“ (2022)
  • „Ríðum ríðum“ (með Háska og Rokkkór Íslands) (2022)
  • „Alveg dagsatt“ (með Villa Neto, Reyni, og Barnakór Lindakirkju) (2022)
  • „Ofboðslega frægur (Remix)“ (með Inga Bauer) (2022)
  • „Tölur tala“ (með Herra Hnetusmjör) (2023)
  • „Sömmer Baby“ (2023)
  • „Ég er á leiðinni (Remix)“ (2023)
  • „Bíómynd“ (2024)
  • „Movie Scene“ (2024)
  • „Til hamingju“ (2024)
  • Róa“ (2025)
  • „Jaja Ding Dong (Remix)“ (með Inga Bauer)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 'Söngvakeppnin' winners VÆB will head to Basel for Iceland“. Eurovision Song Contest. 22 febrúar 2025. Sótt 22 febrúar 2025.