Mario Party 8

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Mario Party 8 er vinsæll leikur og er það 8. leikurinn í Mario Party seríunni. Mario Party 1-3 kom á Nintendo 64,4-7 á Nintendo Gamceube og nú 8. leikurinn á nýustu wii tölvuna. þessi leikur er eins konar borðspil og inniheldur fullt af minileikjum. Allt að fjórir geta spilað saman.