Mario Cuomo
Útlit
Mario Cuomo | |
---|---|
![]() Cuomo árið 1987. | |
Fylkisstjóri New York | |
Í embætti 1. janúar 1983 – 31. desember 1994 | |
Vararíkisstjóri | Alfred DelBello Warren Anderson (starfandi) Stan Lundine |
Forveri | Hugh Carey |
Eftirmaður | George Pataki |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 15. júní 1932 New York-borg, New York, Bandaríkjunum |
Látinn | 1. janúar 2015 (82 ára) New York-borg, New York, Bandaríkjunum |
Þjóðerni | Bandarískur |
Stjórnmálaflokkur | Demókrataflokkurinn |
Maki | Matilda Raffa (g. 1954) |
Börn | 5, þ. á m. Andrew, Margaret og Christopher |
Háskóli | St. Johns University (BA, LLB) |
Undirskrift | ![]() |
Mario Matthew Cuomo (f. 15. júní 1932 d. 1. janúar 2015) var bandarískur stjórnmálamaður og ríkisstjóri New York frá 1983 til 1994. Cuomo var kjörinn ríkisstjóri New York í ríkisstjórakosningunum 1982 og tók við embætti á nýársdag 1983 og gegndi embættinu til ársloka 1994 er hann tapaði endurkjöri.[1]
Sonur Mario Cuomo er Andrew Cuomo fyrrverandi ríkisstjóri New York.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Mario Cuomo látinn - RÚV.is“. RÚV. 2 janúar 2015. Sótt 28 maí 2025.
