Fara í innihald

Mario Cuomo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mario Cuomo
Cuomo árið 1987.
Fylkisstjóri New York
Í embætti
1. janúar 1983 – 31. desember 1994
VararíkisstjóriAlfred DelBello
Warren Anderson (starfandi)
Stan Lundine
ForveriHugh Carey
EftirmaðurGeorge Pataki
Persónulegar upplýsingar
Fæddur15. júní 1932(1932-06-15)
New York-borg, New York, Bandaríkjunum
Látinn1. janúar 2015 (82 ára) New York-borg, New York, Bandaríkjunum
ÞjóðerniBandarískur
StjórnmálaflokkurDemókrataflokkurinn
MakiMatilda Raffa (g. 1954)
Börn5, þ. á m. Andrew, Margaret og Christopher
HáskóliSt. Johns University (BA, LLB)
Undirskrift

Mario Matthew Cuomo (f. 15. júní 1932 d. 1. janúar 2015) var bandarískur stjórnmálamaður og ríkisstjóri New York frá 1983 til 1994. Cuomo var kjörinn ríkisstjóri New York í ríkisstjórakosningunum 1982 og tók við embætti á nýársdag 1983 og gegndi embættinu til ársloka 1994 er hann tapaði endurkjöri.[1]

Sonur Mario Cuomo er Andrew Cuomo fyrrverandi ríkisstjóri New York.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Mario Cuomo látinn - RÚV.is“. RÚV. 2 janúar 2015. Sótt 28 maí 2025.
  Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.