Margrét Sigfúsdóttir
Útlit
Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir (f. 10. desember 1947, d. 28. febrúar 2025) var íslenskur hússtjórnarkennari og fyrrum skólastjóri Hússtjórnarskólans í Reykjavík. Margrét vakti athygli í þáttunum Allt í drasli á Skjá einum frá 2005-2007 þar sem hún tók fyrir sóðaleg heimili og leiðbeindi með hreinlæti.
Sonur Margrétar er Sigfús Sigurðsson fyrrum landsliðsmaður í handbolta.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Gunnsteinsdóttir, Guðrún (5 maí 2023). „Margrét er nýtin - notar enn gömlu brauðristina sem hún fékk í brúðargjöf -“. Mannlíf.is. Sótt 16 janúar 2025.